Allt það góða úr djúpinu

Djúpalón er heildsala sem sérhæfir sig í hágæða sjávarfangi.

Vöruúrvalið er fjölbreytt eða allt frá fiski sem veiðist við Ísland til framandi tegunda úr heimsins höfum.

Okkar markmið er að bjóða upp á allt það besta sem hafið hefur upp á að bjóða með það að leiðarljósi að uppfylla þarfir og væntingar viðskiptavina með gæða þjónustu,  bestu vörunni  og á góðu verði.

Djúpalón býður upp á allt það góða úr djúpinu.