Fyrirtækið

 

Velkomin!

Djúpalón er heildsala sem sérhæfir sig í lúxus sjávarfangi. Okkar markmið er að bjóða upp á allt það besta sem hafið hefur upp á að bjóða með það að leiðarljósi að uppfylla þarfir og væntingar viðskiptavina okkar með gæða þjónustu og bestu hugsanlegu vörunni.

Opnunartími Djúpalóns er alla virka daga, mánudaga – föstudaga frá 08:00 – 18:00.
Síminn er opinn alla daga: 588-7900.