Fjáraflanir

Við bjóðum uppá fjölbreyttar vörur sem henta vel til fjáröflunar bæði fyrir félagasamtök og íþróttafélög.
Vinsælustu vörunar fyrir þetta eru til dæmis gómsætir þorskhnakkar og/eða girnileg íslensk rækja.

Rækjur af öllum stærðum og gerðum eru vinsælar til fjáröflunar

Nánari uplýsingar veitir Pétur Þorleifsson í síma: 820-4200 eða í tölvupósti á petur@djupalon.is